Gjafabréf | Alþrif
18.900 kr. – 36.900 kr.
Alþrif hjá Bónstöðinni Höfðatorgi er frábær humgynd að gjöf fyrir hvern sem er. Það vita allir hveru ljúft það er að koma í hreinan og fínan bíl, það er svipuð tilfinning og að koma í nýjan bíl.
Það er einfalt að gefa gjafabréf í alþrif. Þú einfaldlega velur stærð bíls og tegund bóns. Við bjóðum standar bón sem endist í 1 mánuð, krem bón sem gefur góða verndarhúð og endist í rúma 3 mánuði og nano bón sem gefur sterka húð og einstakan gljáa og 6 mánaða endingu.